Haust tilboð

Við teljum að það séu margar ástæður til að hlakka til haustsins.
Í tilefni haustsins og með það í huga að lyfta upp
andanum erum við spennt að gera þér sérstakt tilboð.

Tilboð gildir til 15 desember 2021.

Exterior-11.jpg

Gisting í eina nótt fyrir tvo

  • Gisting í eina nótt í Superior tveggja manna herbergi með morgunmat

  • Þriggja rétta kvöldverður á Berg

Verð

34.900Kr

Food-3.jpg

Tveggja nátta tilboð fyrir tvo

  • Tvær nætur í Superior herbergi með morgunverði

  • Þriggja rétta kvöldverður á Berg

Verð

44.900Kr