Velkomin á Hótel Vík í Mýrdal

Eiginleikar Hótelsins

Nútímalegt Hótel í Hjarta Víkur
Frítt WiFi
Vinalegt Starfsfólk
Bílastæði við Byggingu

Heillandi Gisting í Vík í Mýrdal

Það sem við bjóðum uppá

Hótel

 

Hótel okkar býður upp á 78 þægileg og flott herbergi. 48 af þeim eru í nýju byggingu okkar og eru hönnuð í nútímalegum og náttúru innblásnum stíl.

Exterior-4.jpg

Íbúðir

 

Ef þú ert að skipuleggja lengri heimsókn til Víkur eða ef þú vilt stærra svæði með meira næði eru íbúðir okkar tilvalinn kostur fyrir þig. Í þeim er baðherbergi, eldunaraðstaða og svefnherbergi allt í sama rými

Exterior-2.jpg

Sumarhús

 

Viltu sökkva þér niður í náttúruna meðan þú ert í Vík? Pantaðu dvöl þína í einu af fimm fallegu sumarhúsunum okkar í Vík, sem bjóða upp á ótrúlegt útsýni.

 

Hafðu samband

Takk fyrir að hafa samband!